´Ljótt fordæmi.

Mér hefur ætíð verið kennt að það að mæta ekki til kosninga sé háttur stjórnleysingja.

Fólk á að mæta og láta þar í ljósi sýna skoðun, nota umfram allt þennan rétt.

Sumstaðar varðar við lög að mæta ekki, þetta á t,d Steimgrímur að vita enda hans hugmyndafræði

upprunnin  þar sem slíkt háttalag var viðhaft.

Jóhanna og fleiri nánast allir kratar halda því fram að ekki sé um neitt að kjósa, kosningin marklaus.

En lögin sem þetta snýst um eru í gildi , þrátt fyrir synjun forseta, þar til kosið hefur verið um þau.

Ríkisstjórninni hefði verið í lófa lagið að draga lögin til baka , þá hefði ekki þurft að kjósa,afhverju

var það ekki gert?

Annar er ég hættur að botna í þessu öllu þrátt fyrir að ljóst sé að þjóðin  sé á móti ESB þá hendist

utanríkisráðherra áfram og segist vera að framfylgja ákörðun meirhluta alþingis (mjög naumum)

en í  augljósri andstöðu við skítblanka þjóð sína .

Nær væri að nota þær hunduðir milljóna sem þetta brölt kostar til  þarfari mála hér heima.

Mætum á kjörstað á morgun og fellum lög sem  eru gagnslaus, fyrst jóhanna hafði ekki tíma eða 

skynsemi til að draga þau til baka 

Meigi það verða ráðamönnum til ævarandi skammar sem ekki sýna þá þegnskyldu á mæta á

kjörstað.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þetta er ljóta hyskið sem nennir ekki að draga rassgatið upp úr sófanum til að kjósa á meðan við vinnuveitendur þeirra stöndum í ströngu við að bjarga okkur undan óþurftarverkum þeirra.  Svo er ekki einusinni hægt að segja þessu upp hvað þá reka það. Þetta er ljótu ankotans  kjánalætin og pikkalóinn hoppandi eins og syrkusapi suður í Evrópu.

Hrólfur Þ Hraundal, 6.3.2010 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri H Jóhannesson

Höfundur

Snorri H Jóhannesson
Snorri H Jóhannesson
Bóndi í Hálsasveit, Hef áhuga á flestu sem snertir náttúru frá botni stöðuvatna til norðurljósa, einnig annt um sjálfstæði þjóðarinnar.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 753

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband