20.12.2009 | 18:15
Amerískur eltingarleikur
Enn og aftur fellur lögreglan í ţá grifju ađ elta bíla í ţéttbýli.
ţetta ráđslag er alveg óskiljanlegt, ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ kalla til ómektan bíl og veita eftirför
í rólegheitum. Ţetta endar ćtíđ međ einhverjum árekstrum og má ţó taka undir međ talsmanni lögreglunnar ađ mikil mild var ađ ekki urđu stórslys á fólki og "ekki síst vegna aksturs lögreglunar".
Međ svona ráđslagi er ekki veriđ ađ vernda íbúana heldur setja ţá í stóhćttu, síđan eru hlutaeigendur teknir inná stöđ yfirheyrđir og sleppt,og ţessvegna gćti leikurinn endurtekiđ sig aftur fyrr en varir
'Eg man einnig dćmi ţess ađ slík vinnubrögđ hafa leitt til ţess ađ sá sem veitt var eftirför missti stjórn á ökutćkinu og ók útaf og lést.
Spurning hvort ekki sé oft fórnađ meiri hagsmunum fyrir minni, hvađ skildi ţetta´atvik hafa kostađ, fjórir lögreglubílar skemmdir auk bílsins sem eltur var.
Yfirdrifin viđbrögđ lögreglu minna á amerískar bíómyndir, ţá ekki síst víkingarsveitarinnar en menn ţar á bć.
verđa sér og ţeim sem stjórna ţessum málum til athlćgis nánast í hvert sinn er ţeir fara úr húsi.
Oft er vissulega um vandasöm útköll ađ rćđa , en fyrr má nú vera.
Um bloggiđ
Snorri H Jóhannesson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef alltaf sett stórt spurningamerki viđ ţessar ađfarir lögreglu og tek undir ţá skođun ađ ţetta sé stórhćttulegur leikur.
Ţórir Kjartansson, 20.12.2009 kl. 19:55
í rólegheitum!!!!!!!!???
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.12.2009 kl. 20:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.