Bitnar mest á landsbyggðinni

Ein afleiðing sameiningar sveitafélaga, þar sem sameinað var dreyfbýli og þéttbýli er sú að öll þjónusta hefur horfið úr sveitunum og í byggðarkjarnana.

Þetta þíðir að við sem búum í afkimum þurfum að sækja alla þjónustu í þéttbýlið.

'I mínu tilfelli er um fimmtíu km hvora leið, það þíðir ekkert að benda okkur á almenningssamgongur, þær er einnig búið að rústa í nafni hagræðingar.Að afla fjár til að rétta ríkissjóð af með því að gera fólki ókleyft að búa hér er ekki gáfulegt, fólk mun fara ú landi og skilja Jóhönnu og Steingrím ein eftir til að gæta skjaldborgarinnar.

Það er ekki fýsilegt fyrir ungt fólk að hefja lífið koma sér upp húsnæði og ala upp börn við þessar aðstæður sem er verið að skapa hér, aðild að ESB mun eingu breyta þar um nema ef vera kynni til hins verra


mbl.is Bensín hækkar um 12,50 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri H Jóhannesson

Höfundur

Snorri H Jóhannesson
Snorri H Jóhannesson
Bóndi í Hálsasveit, Hef áhuga á flestu sem snertir náttúru frá botni stöðuvatna til norðurljósa, einnig annt um sjálfstæði þjóðarinnar.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband